Fyrirtækið Ritform er nýtt útgáfufyrirtæki en eigendur og starfsmenn félagsins höfðu áður með höndum útgáfu prent- og vefmiðla Athygli ehf.

Sérfræðingar Ritforms eru því með áratuga reynslu af textavinnslu og fréttamiðlun, auglýsingasölu og fjármögnun verkefna, hönnun og umbroti prentmiðla og samskiptum við prentsmiðjur og dreifingaraðila.

Starfsfólk